VÍSITALA BÆJARINS BESTU – 650 KR.

Clinton fær sér Bæjarins bestu fyrir nokkrum árum. Þá hefur pylsuvísitalan líklega staðið í 200 krónum.

Pylsan hjá Bæjarins bestu hækkaði í 650 krónur um áramót en kostaði áður 600. Pylsuverðið hjá BB er að verða eins og McDonalds borgarinn í Bandaríkjunum sem notaður er sem viðmið neysluverðs hverju sinni. Segir meira en allar greiningadeildir bankanna til samans.

Auglýsing