VILTU VINNA JÓLAHLAÐBORÐ?

    Það verður jólalegt í Þrastalundi í Grímsnesi á sunnudagskvöldið þegar dægurlagasöngvarinn Geir Ólafs hefur upp rödd sína á jólahlaðborði staðarins með aðstoð Hernan Herrera.

    Og þið getið unnið ykkur inn ókeypis aðgang að jólahlaðborðinu – tékkið á þessu – smellið!

    Auglýsing