Verktakafyrirtækið Eykt (Pétur Guðmundsson) hefur sótt um leyfi borgaryfirvalda til að rífa Bríetartún 13 (áður Skúlagata 63) og fékk þessi svör:
“Erindi verður afgreitt þegar betur er komið í ljós hvað á að koma í stað þessa húss.”
Þá vill sami aðili, Pétur í Eykt, einnig rífa fyrrum höfuðstöðvar WOW flugfélagsins þarna við hliðina, Katrínartún 12.