VILJA STÆKKA ÞINGHOLTSSTRÆTI 21

Lögð hefur verið fram umsókn í borgarkerfinu um að stækka Þingholtstræti 21 en þar hefur Luna Apartments verið til húsa:
“Þingholtsstræti 21 – (fsp) stækkun húss – Lögð fram fyrirspurn Vesturstrætis ehf., dags. 8. maí 2023, um stækkun hússins á lóð nr. 21 við Þingholtsstræti sem felst í að byggja ofan á matshluta 02, sem er einnar hæðar bygging, eina hæð og ris, samkvæmt tillögu Batterísins/Arkitekta, dags. 8. maí 2023. Vísað til umsagnar verkefnastjóra.”
Auglýsing