VILJA STÆKKA LÍTIÐ HÚS

Sótt hefur verið um leyfi til að endurgera og stækka lítið hús við Óðinsgötu 19. Félagið sem sækir um er í eigu bræðranna Kjartans Ingvarssonar og Óskars Arnar Ingvarssonar

“Arctic Tours ehf., Fornuströnd 8, 170 Seltjarnarnes. Sótt erum leyfi til að gera upp núverandi hús og bæta við einni íbúð á 1. hæð þannig að 3 íbúðir verða í húsinu, auk þess verða nýjar svalir á rishæð og gerður nýr kjallari undir hluta húss á lóð nr. 19 við Óðinsgötu. Erindi fylgir afrit af teikningu samþykkt 12. febrúar 1927. Erindi fylgir umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 16. september 2019, umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 7. júní 2021 og umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 6. desember 2021. Frestað. Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.”

Auglýsing