VILJA HÆKKA SEÐLABANKANN UM TVÆR HÆÐIR

Á fundi skipulagsfulltrúa Reykjavíkur í gær var lagt fram erindi um að hækka hús Seðlabankans að hluta um tvær hæðir. Hljóðar svo:

“Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 25. október 2019 var lögð fram fyrirspurn Helga Mars Hallgrímssonar f.h. Seðlabanka Íslands dags. 25. júlí 2019 um hækkun hússins á lóð nr. 1 við Kalkofnsveg að hluta til um tvær hæðir, samkvæmt tillögu Arkþings ehf. ódags. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju.  Vísað til skipulags- og samgönguráðs.”

Auglýsing