VILJA BYGGJA VIÐ GAMLA GARÐ

  Félagsstofnun stúdenta vill stækka Gamla Garð og hefur sent erindið til Skipulagsráðs Reykjavíkur. Sótt er um leyfi fyrir steyptri viðbyggingu við Gamla Garð sem í verða 69 einstaklingsherbergi/hótelherbergi og samkomusalur fyrir 65 manns, auk þess verða sameiginleg eldhús og geymslur í húsi á lóð númer 29-31 við Hringbraut.

  Erindi fylgir umsögn Minjastofnunar. Stærð nýbyggingar: 3.309,7 ferm., 11.217,5 rúmm.

  Sjá nánar hér.

  Auglýsing
  Deila
  Fyrri greinSAGT ER…
  Næsta greinSAGT ER…