VÍKINGUR HEIÐAR MEÐ 17 MILLJÓNIR

    "17 million streams already for my Debussy Rameau album," segir Víkingur.

    Disknum Debussy • Rameau með Víkingi Heiðari Ólafssyni píanósnillingi hefur verið tekið með kostum og kynjum. Síðan í mars hefur disknum verið streymt 17 milljón sinnum og  setur Víking í toppdeild streymara á heimsvísu á þessu ári. Sjá nánar hér.

    Auglýsing