VÍGSLA HÁSKÓLABÍÓS

Ármann Snævarr háskólarektor á sviði Háskólabíós á vígsludegi.
Háskólabíó var vígt 6. október 1961, á hálfrar aldar afmæli Háskóla Íslands.
Byggingin var hönnuð af Gunnlaugi Halldórssyni og Guðmundi Kr. Kristinssyni og reist á árunum 1956-1961. Myndin er tekin á vígsludeginum.
Nú berst fréttir af því að rúmlega 60 ára sögu bíósýninga Háskólabíós ljúki um næstu mánaðamót.
Auglýsing