Vigdís Hauksdóttir, borgastjóraefni Miðflokksins, hugsaði sin gang í morgun og þetta var niðurstaðan:
—
“Um náttúruhamfarir má ekki tala um af léttúð.
Reykjavíkurflugvöllur verður að vera í Vatnsmýrinni vegna öryggissjónarmiða
– um það er ekki hægt að deila.
Sundabraut verður að komast í forgang og þar eru margir möguleikar færir.
Strætó á að vera æðakerfi Reykjavíkur og nágrannasveitarfélaga fyrir þá sem ekki eiga bíl.
Skoða verður mislæg gatnamót þar sem eru miklir umferðartappar
– þau eru tiltölulega ódýr lausn.”