
“Það á enginn í heiminum svona hring eins og ég – hann er algjör listasmíð,” segir Vigdís Hauksdóttir, áður Framsóknarkanóna, nú borgarfulltrúi SDG.
“Óskar Herbert Þórmundsson áhugagullsmiður smíðaði hann handa mér upp úr skeið sem Guðlaugur A. Magnússon gullsmiður hannaði 1936. Það dugar ekkert minnna fyrir borgarfulltrúann.”