VERSTI LJÓSMYNDARI Í HEIMI

    Því hefur verið haldið fram að þarna sé einn versti ljósmyndari í heimi að verki. Konur sækja frelsisrétt sinn á útifundi í París með því að henda brjóstahöldurum sínum i loft upp og ljómyndarinn myndar brjóstahaldarana en ekki konurnar.

    Auglýsing