VEL SPILAÐ STRÆTÓ – NEI!

    “Ég er varla sú eina sem orkaði ekki að setja mig inn í Klapp og hélt bara áfram að nota Strætóappið á meðan það virkaði. Þangað til ég komst að því að mánuður í áskrift þar kostar rúmlega 5.000 krónum meira en stakur mánuður í Klappinu. Nánari eftirgrennslan leiddi í ljós að verðmunurinn hefur verið til staðar síðan á síðasta ári og samt hangir þessi áskriftarmöguleiki enn inni í appinu. Vel spilað, Strætó!”. segir  Erla Elíasdóttir Völudóttir.

    Auglýsing