VEGVÍSIR DAUÐANS

    Í frönskum smábæ er stutt milli staða og allt til alls handan hornsins.

    Hér er skilti sem vísar veginn alla leið; fyrst er það heilsugæslan, svo apótekið og loks kirkjugarðurinn en þar er hægt að parkera bílnum. Allt í leiðinni.

    Auglýsing