VEÐURHVELLIR EINS OG TÍÐAHRINGIR

    Veðufræðingurin í Ríkisútvarpinu sagði að tíðir veðurhvellir eins og nú tíðkast væru til marks um að ein árstíð væri að víkja fyrir annarri; vetur að láta undan fyrir vori. Mætti líka við tíðahring kvenna. Eilíf hringrás.

    Auglýsing