VEÐJAÐ Á VEÐRIÐ

    Hríðarmugga á Akureyri. Viltu veðja?

    Veðbankar í Bandaríkjunum eru byrjaðir að taka við veðmálum um veðrið. Þar er ótalmargt í boði: Hvenær byrjar að snjóa? Hámarks vindstyrkur? Úrkomumagn á mánuði?… osfrv.

    Nú er spurningin hvort Íslensk getspá svari kalli nýrra tíma og bjóði Íslendingum að veðja um veðrið.

    Sjá frétt á Fox 5 New York

    Auglýsing