VARASAMUR AFSLÁTTUR Í NETTÓ

    Agnar og afslátturinn.

    “Í Nettó eru boðnar vörur á síðasta snúningi með t.d 50% afslætti. Besta mál,” segir Garðar Agnars Hall yfirkokkur hjá KPMG en hér kemur rúsínan í pylsuendanum:

    “En það er annað mál þegar gamla strikamerkið virkar enn og kassa hjálpin sagði mér bara að halda puttanum yfir upprunalega merkinu þegar ég skanna. Ég hló innilega. Þá vitiði það.”

    Auglýsing