VANTAR SÚPUTENINGA Í ÍSLENDINGANÝLENDU

Þuríður og súputeningarnir eftirsóttu.
“Hafið þið séð þessa súputeninga í einhverri af búðunum hérna? Kann ekki að vera án þeirra,” segir Þuríður Ósk Gunnarsdóttir í Íslendinganýlendunni á Spáni og fær svör í tugatali á síðunni Íslendingar á Spáni Costa Blanca.
Auglýsing