VANDRÆÐAKÖTTUR Í GRAFARHOLTI

    Vandræðakötturinn.
    Ólafur

    “Þessi kisi er að hrella okkur í Þórðarsveig 16-18 flestar nætur. Slæst við og gólar á ketti í blokkinni. Sama hvað við reynum að fæla hann í burtu þá kemur hann alltaf aftur.  Mikið væri gott ef eigandi gæti haldið honum inni á næturnar,” segir Ólafur Jens Ólafsson íbúi í Grafarholti sem er alveg búinn að fá nóg af kettinum.

    Auglýsing