VALLI GUÐJÓNS (66)

Valgeir Guðjónsson tónskáld og gítarleikari Stuðmanna er afmælisbarn dagsins (66). Spurður um óskalag lífsins svarar hann að bragði: I Can See For Miles.

“Eitt af flottustu lögum unglingaskeiðs þeirra sem fæddust snemma á sjötta áratugnum. Kalda stríðið gat af sér tónlist sem breytti heiminum, meira en hægt er að segja um öll vopnin og skakið…”

 

Auglýsing