VALDIMAR PÍNU SÁR

“Man einmitt þegar vinur sem ég hafði ekki heyrt frá í svona 10 ár hringdi í mig og vildi endilega hittast. Ég var bara mjög ánægður að heyra frá honum og bauð honum heim til mín í kaffi. Svo mætti hann með fullan poka af Herbalife og reyndi að selja mér. Varð pínu sár,” segir Valdimar Guðmundsson stórsöngvari og bætir við: ” Alls konar tegundir af Herbalife dufti í svona plastkrukkum sem hann geymdi í stórum Herbalife poka.”

Auglýsing