“Man einmitt þegar vinur sem ég hafði ekki heyrt frá í svona 10 ár hringdi í mig og vildi endilega hittast. Ég var bara mjög ánægður að heyra frá honum og bauð honum heim til mín í kaffi. Svo mætti hann með fullan poka af Herbalife og reyndi að selja mér. Varð pínu sár,” segir Valdimar Guðmundsson stórsöngvari og bætir við: ” Alls konar tegundir af Herbalife dufti í svona plastkrukkum sem hann geymdi í stórum Herbalife poka.”
Sagt er...
FYRRUM RÁÐHERRA MEÐ SNJÓMOKSTURSKVÍÐA
"Eftir að ég fór að ganga með hnéspelku vegna slits hef ég þróað með mér ansi slæman snjómoksturskvíða," segir Katrín Júlíusdóttir fyrir ráðherra Samfylkingarinnar:
"Spyr...
Lag dagsins
RONALDO (38)
Knattspyrnukappinn Cristiano Ronaldo er afmælisbarn dagsins (38). Landi hans, Salvador Sobral, syngur afmælislagið; framlag Portúgala til Eurovision 2017.
https://www.youtube.com/watch?v=ymFVfzu-2mw