VÆNDI EKKI ELSTA ATVINNUGREININ

    Helga Dís: "Annars var í fréttum síðustu viku að Íslendingar hefðu eytt 2 milljörðum í vændi árið 2020."

    “Vændi er engan veginn ,,elsta atvinnugrein heims”. Það eru nákvæmlega engar heimildir fyrir því. Hins vegar mögulegt að ljósmóðurstörf séu elsta atvinnugreinin, svona fyrst þú hefur áhuga á mankynssögunni,” segir Helga Dís Ísfold Sigurðardóttir associate professor hjá Nord universitet.

    “Eldri konur hafa oft verið beittar miklu, óviðurkenndu ofbeldi, og hafa neyðst til að réttlæta það fyrir sér og öðrum og enda þannig á að verða verstu varðhundar nauðgunarmenningarinnar. Annars var í fréttum síðustu viku að Íslendingar hefðu eytt 2 milljörðum í vændi árið 2020.

    Auglýsing