“Ég er búin að vera að leigja 4 herbergja ibúð. Leigusamningurinn rennur út 1. apríl. Erum par með 3 börn. Leigan er 275.000 + 20.000kr rafmagn og hiti. Samtals 295.000kr á mánuði,” segir Björg Kristinsdóttir Varol.
“Nú var leigusalinn að bjóða mér að endurnýja leigusamning. Þá yrði leigan 360.000kr + 20.000kr í rafmagn og hita. Ástæða verðbólga, hækkandi vextir og auka reikningar á íbúðini + að leigusalinn þarf að borga skatt af leigutekjum.
Er þetta raunhæft í dag. Er þetta bara allt í lagi? Bjóst við aðeins hækkun á leigu en þetta bara vá!”