ÚTIVISTARKLIPPING Í HAUSTBLÍÐU

    Þessi sat í mestu makindum úti á svölum heima hjá sér fyrir ofan Pétursbúð á Ránargötuhorninu og lét klippa sig í haustblíðunni. Vakti þetta athygli ferðamanna sem áttu leið hjá, tóku myndir og veifuðu til kvennanna.

    Útivistarklippingar eu ekki algengar hér á landi en tíðkast í stórborgum í Kína eins og þessi mynd sýnir sem tekin var í Sjanghæ fyrir nokkrum misserum – sjá tengda frétt.

    Auglýsing