ÚTISTURTUR Á GELDINGANESI

    Útisturtur að rísa.
    Átak borgaryfirvalda “Hverfið mitt 2022” er að skila árangri á Geldinganesi. Íbúar í Grafarvogi höfðu óskað eftir aðstöðu til sjóbaða þar. Þeim varð að ósk sinni eftir síðustu kosningar og nú eru framkvæmdir hafnar.
    Auglýsing