SÆKIR UM SKILNAÐ VIÐ SJÁLFAN SIG

  Úr ársfjórðungsritinu Hrepparíg:

  ÚR DAGBÓK SÉRA SIGVALDA 1. MAÍ ANNO 2022

  1. Kalmann oddviti sækir um skilnað við sjálfan sig.

  Ástæða: Framhjáhald.

  2. Frímann fjallkóngur sækir um að vera skráður afi sinn.

  Ástæða: Elli.

  3. Vermundur einkabílstjóri á Endajaxli sækir um að vera affermdur.

  Ástæða: Fullur.

  Fleira ekki markvert.
  Auglýsing