UPPSELT Í EFRI BORGURUM Í EDDUFELLI

Hamborgarastaðurinn Efri Borgarar í Eddufelli í Breiðholti fékk fljúgandi start þegar hann opnaði og í gær þurfti að loka því allt seldist upp. Opnaði aftur í morgun og borgaraballið hélt áfram í Efra Breiðholti.

Sjá tengda frétt.

Auglýsing