Úr pólitísku stærðfræðideildinni:
—
Meðalaldur 5. efstu frambjóðenda á lista Samfylkingarinnar eftir prófkjör helgarinnar er 47,5 ár.
Dagur 46 ára
Heiða 47 ára
Skúli 53 ára
Kristín 36 ára
Hjálmar 60 ára
Dagur hefur lengstan starfsaldur í borgarstjórn eða 16 ár. Samkvæmt síðustu könnun fengi Samfylking 7 borgarfulltrúa. Tæpast ferskir vindar endurnýjunar og ungt fólk í fyrirrúmi.