UNAÐUR Í HÁLOFTUNUM

    Flugfarþegi skrifar:

    “Búið er að mála fyrstu Play þotuna og þykjast einhverjir mis-fyndnir sjá fyrirmynd í þekktu sleipiefni sem fæst víða.

    Kannski verður fyrirmyndin unaðslega til sölu um borð í þessum fallega rauðu flugvélum hins nýja lágfargjaldafélags. Farþegar geta þá hlakkað til þess að ferðin fái hamingjusamlegan endi, semsagt happy ending.”
    Auglýsing