UGGUR Í KÁRSNESI

Kársnesbúi viðrar ótta:

“Í dag um 3 leytið var nokkuð grunsamlegur maður á bílastæðinu fyrir utan íbúðina mína á Kársnesbraut að taka myndir af húsinu. Hann var í dökkum jakka, hettupeysu og með derhúfu, um 1.8m á hæð, svona 70-80kg og um þrítugt. Miðað við umræðuna nýlega um innbrot og annað er ég nokkuð smeykur um að þetta hafi ekki verið gert til gamans.”
Auglýsing