TYRKJADÚFAN Á HÖFN

Brynjúlfur

“Tyrkjadúfan á Höfn þvælist á milli garðanna þar sem að gefið er og var ég svo heppinn að fá hana í heimsókn í dag,” segir listaljósmyndarinn Brynjúlfur Brynjólfsson.

Tyrkjadúfa erumeðal þeirra fugla sem flækst hafa hingað til lands í sumar.

Auglýsing