TÝNDU FRÉTTIRNAR

    Þessi mynd birtist hér fyrir nákvæmlega fjórum árum, 1. febrúar 2014, undir fyrirsögninni Dýrin í steinsteypuskóginum. Sjálf fréttin er hins vegar horfin og glötuð líkt og margar aðrar. Hurfu í kerfishruni vefvistunarfyrirtækisins 1984.

    Auglýsing