TÝNDIR BÍLLYKLAR – STRAND Á GEIRSNEFI

    “Einhvers staðar á Geirsnefi, undir þykku lagi af snjó og ís, eru ískaldir bíllyklar sem bíða þess að vera fundnir. Og þessi bíll þráir að komast heim,” segir hundaeigandi sem var að viðra voffa á Nefinu og smellti af þessum myndum.

    Bíllyklar eru orðnir flóknir að gerð og í raun varhugavert að eiga bara eitt sett. Án þeirra er allt stopp.

    Auglýsing