TÝNDI JÓLAGJÖF EIGINMANNSINS Í COSTCO

Guðrún og jólagjöfin.

“Hjálp! Týndi jólagjöf eiginmannsins á bílaplaninu í Costco áðan eða gleymdi kassanum í kerrunni. Langar svo að athuga hvort einhver góðviljaður hefur fundið úrið og er til í að senda mér skilaboð,” segir Guðrún Hafdís Eiríksdóttir ráðvillt en hér var um að ræða forláta armbandsúr með alls konar fídusum.

Auglýsing