“Strákurinn minn týndi vel samanbrotnum 5000 króna seðli á fimmtudaginn í Vesturbæjarlauginni. Hann leitaði að honum eftir sund en fann ekki. Komum svo aftur i sund daginn eftir og spurðum og kom þá í ljós að einhver kona hefur fundið peningin en konan i móttöku var búin að týna símanúmerinu hennar. Svo að ef einhver kannast við þetta þá væri Sindri, 10 ára, mjög til i að endurheimta afmælispeninginn sínn,” segir Maarit Kaipainen.
Sagt er...
VÍGSLA HÁSKÓLABÍÓS
Háskólabíó var vígt 6. október 1961, á hálfrar aldar afmæli Háskóla Íslands.
Byggingin var hönnuð af Gunnlaugi Halldórssyni og Guðmundi Kr. Kristinssyni og reist á...
Lag dagsins
BUBBI ELDRI BORGARI (67)
Bubbi Morthens er 67 ára í dag og því kominn á eftirlaunaaldur; frítt í sund, 20% eldri borgara afsláttur í Brauð & Co osfrv....