Eyjapóstur:
–
Á morgun fagna Vestmannaeyingar því að fimmtíu ár eru síðan eldgos hófs á Heimaey. Fleiri fagna. Í dag fagnar Ásmundur Friðriksson þeim tímamótum að þennan dag fyrir 50 árum síðan fékk hann ökuskírteinið sitt. Síðan hefur verið ekið um langann veg.