Danir gáfu Íslendingum menningarsetrið Jónshús í Kaupmannahaöfn 14.2 ’66 (14. febrúar 1966). Ári síðar unnu Danir svo Íslendinga í landsleik í knattspyrnu í Parken rétt hjá Jónshúsi 14-2. Danir eru húmoristar.
Sagt er...
STENULAUS SKÖPUNARKRAFTUR
Stefnulaust, fyrsta einkasýning Sigrúnar Höllu opnar laugardaginn 4. febrúar kl.
14-16 í Gallerí Göngum og stendur sýningin út febrúar. Sýningin samanstendur
af abstrakt vatnslitamyndum frá liðnu...
Lag dagsins
PHIL COLLINS (72)
Stórstjarnan Phil Collins er afmælisbarn dagsins (72). Sló í gegn sem trommuleikari og söngvari Genesis og á að baki glæslilegan sólóferil, bæði í tónlist...