TVEGGJA ÁRA FANGELSI FYRIR AÐ RÍÐA FULLUR?

Hestur eða hjól?
Golli

“Ef lögum verður breytt og fólki gert allt að tveggja ára fangelsi fyrir að vera drukkið á hlaupahjólum má ekki útfæra það út fyrir höfuðborgarsvæðið og bæta hestum inn í það mengi?” spyr Golli ljósmyndari:

“Allt að tveggja ára fangelsi fyrir að ríða fullur?”

Auglýsing