Veitingamenn kvarta yfir erfiðleikum með að útvega sér paprikur en flæðilínan frá útlöndum er eitthvað að hökta. Og verðið rýkur upp til almennings:

Daníel Freyr var í Bónus og keypti sér tvær parikur og viti menn: “Tvær paprikur 900 krónur – taaaaakk!”
Kona hughreysti hann þó með því að í Krónunni væri hægt að fá litla papriku á 298 krónur – kílóverð 1.192 krónur.