Geimfarinn Buzz Aldrin, annar maðurinn til að stíga fæti á tunglið, er afmælisbarn dagsins (93). Buzz hætti sér út úr Appolo 11 tunglfarinu 19 mínútum á eftir ferðafélaga sínum, Neil Armstrong, og saman svipuðust þeir um þarna uppi. Þeta var 21. júlí 1969. Hér er Frank Sinatra fjórum árum áður í tunglhugleiðingum á sviðinu:
Sagt er...
KAFFISOPINN
Steini pípari sendir myndskeyti:
-
Á stautsnum á Facebook hjá mér, hafði ég skrifað í gríni að ég væri tilbúinn að hitta eldri konur og drekka...
Lag dagsins
ARNALDUR (62)
Glæpasagnahöfundurinn Arnaldur Indriðason er afmælisbarn dagsins (62). Hann blómstraði seint - en vel. Faðir hans, Indriði G. Þorsteinsson, skrifaði skáldsöguna 79 af stöðinni sem...