Geimfarinn Buzz Aldrin, annar maðurinn til að stíga fæti á tunglið, er afmælisbarn dagsins (93). Buzz hætti sér út úr Appolo 11 tunglfarinu 19 mínútum á eftir ferðafélaga sínum, Neil Armstrong, og saman svipuðust þeir um þarna uppi. Þeta var 21. júlí 1969. Hér er Frank Sinatra fjórum árum áður í tunglhugleiðingum á sviðinu:
Sagt er...
LAUFEY ER SÚPERSTJARNA
Laufey Lín Jónsdóttir er á góðri leið með að verða önnur Björk. Hún er þegar orðin súperstjarna í jassheiminum og daðrar þar við poppið,...
Lag dagsins
BRIGITTE BARDOT (89)
Brigitte Bardot, alþjóðleg kynbomba margra kynslóða, er afmælisbarn dagsins (89). Konan sem setti loðdýrarækt heimsins í uppnám og á hausinn - líka á Íslandi...