Sagt er “TUNGL SLÆR SKUGGA Á VOGA…” January 23, 2023 "Allt er svart fyrir okkur tveim..." Fagnaðarsöngur íslensku áhorfendanna á pöllunum á HM breyttist þegar leið á mótið og undir lokin hjómaði hann svona: Tungl slær skugga á voga Sjáið jökulinn soga Allt er svart fyrir okkur tveim og við viljum fara heim. Auglýsing