TUÐA VIÐ SPEGILINN TIL AÐ SÝNAST

"Til að skora stig hjá baklandinu og þrýstihópum."
Viðreisnarforinginn í norðvestri.

“Ráðherrar sem eru fúlir yfir aðgerðum í sóttvörnum vita alveg að þeir ráða þessu. Þetta eru þeirra aðgerðir. Þeir kjósa hinsvegar að tuða við spegilinn frekar en að gera eitthvað. Til að skora stig hjá baklandinu og þrýstihópum. Þannig virkar sýndarmennskupólitík,” segir Guðmundur Gunnarsson oddviti Viðreisnar í Norðvesturkjödæmi.

Auglýsing