TRANSKONA GETUR ORÐIÐ MISS NORWAY

    Svo getur farið að transkona verði kjörin Fegurðardrottning Noregs í sumar. Eirin Tunheim-Veien fæddist í Tælandi sem strákur fyrir 26 árum og er nú komin í undanúrslit í keppninni um Miss Norway 2019.

    Auglýsing