TOPPURINN Á SNÆFELLSJÖKLI AÐ BRÁÐNA

    Sophie Carr og toppurinn á Snæfellsjökli.

    Breski ljósmyndarinn Sophie Carr kemur reglulega til Íslands til að mynda og er vel þekkt víða fyrir Íslandsmyndir sínar. Nú er það Snæfellsjökull:

    “I’ve seen Snæfellsjökull in the distance many times, but finally made it up the pass across its flanks. It was very windy, but I stopped to take a few photos – was surprised to see 6 hikers (rather them than me!). I learnt that the highest peak is called Jökulþúfur,” segir Sophie en klettarnir standa snjólausir upp úr jöklinum. Þannig var það ekki þegar Lee Anne Fox var þarna á ferð fyrir þremur árum og hún segir:

    “Interesting to see the rocks of those peak craters from the book. When we were there in may 2019, they were great rounded white hummocks.”

    Auglýsing