TÖLVUPÓSTAR OG SMS VIRKA BARA 7%

  Skilaboð send með tölvupósti eða sms skila sér ekki almennilega eins og allir vita sem fengið hafa; það vantar mannlega þáttinn.

  Björgvin Ingi

  Björgvin Ingi Ólafsson samskiptastjóri hjá Deloitte er búinn að reikna þetta út:

  Sjö prósent af skilaboðum má lesa úr tölvupósti og sms. Rödd í síma kemur 45% til skila og augliti til auglitis er hlutfallið 50%.

  Því er alltaf betra að hringja eða hitta til að færra fari milli mála.

  Auglýsing