TÍU ÁR – ÓTRÚLEGT

Bókin og skáldið.

“Tíu ár í dag síðan mín fyrsta bók kom út. Ótrúlegt. Hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar, mikil gæfa. Hef alltaf verið mjög ánægður með þessa bók. Minn tónn er einmitt þarna. Tíu ár. Ótrúlegt. Þakka þeim sem hafa stutt mig og lesið. Ný bók á fimmtudag, alls ekkert síðri,” segir Dagur Hjartarsson skáld.

Auglýsing