TINNI HJARTVEIKUR

Gísli Marteinn og Tinni.

“Læt þess kannski getið hér líka að Tinni kallinn er að berjast við slæman hjartasjúkdóm.  Þetta er arfgengt hjá Golden retrieverum og lýsir sér í of stóru hjarta! Hann er kominn á lyf og við vonum það besta en hann er mjög veikur aumingja kallinn,” segir Gísli Marteinn um hundinn sinn Tinna.

Auglýsing