TÍMI Á ADHD GREININGU

Sólveig og skórnir.

“Takk starfsmaður Vinnumálastofnunar sem hrósaði mér fyrir skóvalið á leiðinni inn í vinnuna í morgun. Ljúfmenni sem bjargaði mér frá því að fara alla leið inn á skrifstofu í sitthvorum skónum. Er það núna sem ég á að fara í ADHD greiningu?” spyr Sólveig Skaftadóttir samskiptastjóri hjá Orkustofnun.

Auglýsing