TIL ÚTLANDA 2023/24

    Bergur Ebbi sér utanlandsferðir í hillingum.

    “Þetta er ekkert mál, við verðum með grímur fram í maí, og skiptum þá yfir í gasgrímur útaf eldgosgufum, og komumst svo til útlanda kannski 2023/24, og mætum þá með ferðatékka og miniature flöskur og drepumst inn á hótelherbergjum okkar,” segir Bergur Ebbi Benediktsson rithöfundur, ljóðskáld, uppistandari, tónlistarmaður, leikari og lögfræðingur.

    Auglýsing