TIL SÁLFRÆÐINGS VEGNA ENDURTEKNINGA Á RÚV

Ísbjörg ritari hlustar mikið á útvarp - yfirleitt það sama.

Úr ársfjórðungsritinu Hrepparíg:

Ísbjörg  ritari leitaði til Saxmundar sálfræðings vegna meintarar og sívaxandi skyggnigáfu. Hún gat þulið upp heilu útvarpsþættina fyrirfram, nema veðurfréttir. Saxi sagði Ísu ekki forspáa frekar en soðna ýsu með floti. Nóteraði svo hjá sér:

Greining: e = Síendurtekið efni á RÚV.
Meðferð: Slökkva á RÚV.
Auglýsing
Deila
Fyrri greinÍSLAND Í DAG
Næsta greinALI (80)